Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búfé
ENSKA
livestock
DANSKA
kvæg(bestand), husdyr(bestand)
SÆNSKA
husdjur, kreatursbesättning
FRANSKA
bétail, cheptel sur pied
ÞÝSKA
Viehbestand
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þegar eftirlitskerfið, sem gildir sérstaklega um framleiðslu búfjárafurða, er reynt í fyrsta sinn skal nákvæma lýsingin á einingunni, sem um getur í 3. lið almennu ákvæðanna í þessum viðauka, ná yfir:

- nákvæma lýsingu á gripahúsum, beitilandi, hólfum, gerðum o.s.frv. og, eftir því sem við á, aðstöðu vegna geymslu, pökkunar og vinnslu að því er varðar búfé, búfjárafurðir, hráefni og aðföng, ...


[en] When the inspection system applying specifically to livestock production is first implemented, the full description of the unit referred to under point 3 of the general provisions of this Annex must include:

- a full description of the livestock buildings, pasturage, open-air exercise areas, open-air runs, etc., and, where applicable, the premises for the storage, packaging and processing of livestock, livestock products, raw materials and inputs, ...


Skilgreining
[en] cattle, horses, and similar animals kept for domestic use especially on a farm (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2491/2001 frá 19. desember 2001 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum

[en] Commission Regulation (EC) No 2491/2001 of 19 December 2001 amending Council Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs

Skjal nr.
32001R2491
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira